Nýja Sjáland og Bandaríkin

Nýja Sjáland og Bandaríkin
Frábær flugleið fyrir alla náttúruunnendur og þá sem vilja svala adrenalínþörfinni. Kannaðu óspillta náttúru, farðu í fallhlífarstökk og kynntu þér Maori menninguna á Nýja Sjálandi áður en þú heimsækir landið þar sem allt er stærra!

Það er ekki spurning - Nýja Sjáland hefur ævintýralega náttúru og fjölda tækifæra til að svala ævintýraþörfinni. Kannaðu frábæra þjóðagarða, fjöll, jökla og finndu hjartað hamast þegar þú svífur um í frjálsu falli áður en þú flýgur til New York þar sem allt er stærra! Mundu eftir því að skipuleggja dvölina þar en borgin býður upp á svo marga möguleika og spennandi hverfi að þú átt líklega eftir óska þess að þú þyrftir ekki að eyða tíma í svefn.

Flugleiðin:

Keflavík - Singapore - Auckland // Christchurch - New York - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Nýja Sjáland og Bandaríkin

Frá 513.000
Nýja Sjáland og Bandaríkin
Lengd: 1 mánuður
Hvernig líst þér á einn mánuð af magnaðri náttúru og spennu. Fáðu nánari upplýsingar hjá ferðaráðgjöfum okkar!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Einstök náttúra á Nýja Sjálandi - KILROY
Upplifa magnaða náttúru á Nýja Sjálandi.

Milford Sound á Nýja Sjálandi - KILROYHeimsækja Milford Sound á ferð þinni um Nýja Sjáland.

Ferðast til Auckland - KILROY
Upplifa mannlífið í Auckland...

Christchurch, Nýja Sjálandi - KILROY
...og einnig í Christchurch.

Finndu kraftinn í hverunum á Nýja Sjálandi

Sjá hverina í Rotorua...

Mt Cook á Nýja Sjálandi
...og hæsta fjall Nýja Sjálands - Mt. Cook (3.764m).

Teygjustökk á Nýja Sjálandi - KILROY
Fá tækifæri til að svala adrenalínþörfinni í teygjustökki í Queenstown!

Skýjakljúfar Manhattan - KILROY

Heimsækja stórborgina New York

Times Square á Manhattan - KILROY

Kynnast mannlífinu í borginni sem aldrei sefur - New York

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband