Sri Lanka og Suðaustur-Asía

Sri Lanka og Suðaustur-Asía
Upplifðu töfraeyjuna Sri Lanka og allt það besta sem Suðaustur-Asía hefur upp á að bjóða í ævintýraferð um Singapore, Malasíu, Tæland, Kambódíu og Laos.

Grænir regnskógar, hvítar strendur, heillandi landslag, áhugaverð menning, forn musteri, lítil þorp, snilldar matargerð og líflegt næturlíf. Í þessari ferð heimsækir þú Sri Lanka, Singapore, Malasíu, Tæland, Kambódíu og Laos. Klárlega ferð þar sem þú skoðar mikið á stuttum tíma. Við fáum fiðring í magann þegar við skoðum þessa ferð!

Flugleiðin:

Keflavík – Sri Lanka - Singapore // Bangkok - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Sri Lanka og suðaustur-Asía

Frá 496.000
Sri Lanka og suðaustur-Asía
Lengd: 1,5 mánuður
Í þessi ferð upplifir þú einstök ævintýri á Sri Lanka, Singapore, Malasíu, Tælandi og Laos. Heillandi landslag, hvítar strendur, fjölbreytt menning og ekki má gleyma snilldar matargerð.
Senda fyrirspurn


Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:Bakpokaferðalag um Sri Lanka - KILROY

Heimsækja Colombo á Sri Lanka.

Einstakur arkitektúr í Sri Lanka

Kynnast áhugaverðri menningu á Sri Lanka

Hvítar strendur á Sri Lanka - Unawatuna

Njóta lífsins á ströndinni.

Sólsetur við Unawatuna á Sri Lanka - KILROY

Fá tækifæri til að horfa á sólsetur við Unawatuna á Sri Lanka.

Stórborgin Singapore - bakpokaferðalag með KILROY

Upplifa iðandi mannlífið í stórborginni Singapore.

Petronas turnarnir í Malasíu - KILROY

Sjá hina frægu tvíburaturna, Petronas í Kuala Lumpur.

Penang í Malasíu - KILROY

Heimsækja Penang í Malasíu.

Krabi á Tælandi- KILROY

Kanna strendurnar á Krabi.

Einstök náttúra - Tæland

Ferðast um magnað landslag.

Stórborgin Bangkok - KILROY

Kynnast því sem Bangkok hefur upp á að bjóða.

cambodia_angkor_wat

Heimsækja Angkor Wat í Kambódíu...

Vang Vieng í Laos - Ævintýraferð með KILROY

...og Luang Prabang, Vang Vieng, Thakhek, Pakse, Don Khon í Laos.

Luang Prabang í Laos - KILROY

Upplifa einstök ævintýri!

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband