Suðaustur-Asía

Suðaustur-Asía
Sól, sjór og surf! Dreymir þig um sól, hvítar strendur, litrík kórólrif og skemmtilega menningu. Búðu þig undir spennandi ævintýri í Tælandi, Malasíu, Singapore og Indónesíu.

Asía hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða; gullnar strendur, heillandi menningarhætti, töfrandi frumskóga og einstakt dýralíf. Í þessari reisu ferðast þú frá Bangkok með hop-on/hop-off rútupassa til Singapore ásamt því að læra að kafa á Koh Tao - þú átt ekki eftir að trúa því hversu mikil litardýrð leynist undir yfirborði sjávar.

Frá Singapore flýgur þú til Balí og upplifir þar sannkalla surfævintýri á nokkrum af bestu surfstöðum Balí, Red Island og Nusa Lembongan. Hvort sem þú hefur aldrei stigið á brimbretti áður eða getur staðið á höndum á meðan þú surfar þá er surfskóli frábær skemmtun!

Flugleiðin:

Keflavík - Bangkok // Singapore - Balí - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Suðaustur-Asía

Frá 356.000
Suðaustur-Asía
Lengd: 1 mánuður
Magnaðar stórborgir, einstök náttúrufegurð, hvítar strendur, litrík kóralrif, sól og skemmtun - ekki hika lengur!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Paradísin Tæland - KILROY

Upplifa einstök ævintýri í Tælandi.

Læra að kafa á Koh Tao - KILROY

Læra köfun á Koh Tao.

Stórborgin Kuala Lumpur - KILROY

Upplifa mannlífið í Kuala Lumpur.

Kynnast öðrum bakpokaferðalöngum alls staðar að úr heiminum - KILROY

Kynnast öðrum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum.

Upplifa einstaka matargerð í Singapore - KILROY

Upplifa einstaka matargerð.

Læra að surfa í Indónesíu - KILROY

Læra að surfa á Balí.

Kafa á Nusa Lembongan - KILROY

Fá tækifæri til að kanna neðansjávarveröldina á Nusa Lembongan.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband