Suður-Afríka og Brasilía

Suður-Afríka og Brasilía
Þessi snilldar reisa gerir þér kleift að upplifa magnað dýralíf og einstaka náttúru í tveimur ólíkum heimsálfum. Við fáum fiðring í magann þegar við hugsum um þessa!

Fyrsti áfangastaður er Jóhannesarborg í Suður-Afríku en þaðan ferðast þú með hop-on/hop-off rútupassa til Cape Town. Farðu í ævintýralegt safarí, lærðu að surfa, stökktu úr flugvél eða reimaðu á þig gönguskóna og upplifðu náttúruna í nýju ljósi. Þú ræður hraða ferðalagsins!

Eftir tvær magnaðar vikur flýgur þú til Rio de Janeiro í Brasilíu - borg skemmtunar, hvítra stranda, samba og öfganna. Brasilía er risastórt land en hér ferð þú í 16 daga ferð frá Rio til Iguazu fossanna og upplifir allt það besta á leiðinni. Ekki hika lengur!

Flugleiðin:

Keflavík - Jóhannesarborg // Cape Town - Rio de Janeiro // Fos do Iguacu - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Suður-Afríka og Brasilía

Frá 419.000
Suður-Afríka og Brasilía
Lengd: 1 mánuður
Upplifðu magnað dýralíf, einstaka náttúru og fjölbreytta menningu í tveimur ólíkum heimsálfum!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi ferð er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Jóhannesarborg í Suður-Afríku - KILROY
Upplifa miklar andstæður í Jóhannesarborg.

Surfnámskeið í Suður-Afríku - KILROY
Fá tækifæri til að læra að surfa...

Upplifðu dýralífið í snilldar safarí ferð í Suður-Afríku - KILROY
...og upplifa heim dýranna með eigin augum, eyrum og nefi.

Sólarlag í Kruger þjóðgarðinum - KILROY
Sjá magnað sólsetur og/eða sólarupprás

Table Mountain í Cape Town
Fá tækifæri til þess að taka einstakar útsýnismyndir frá Table Mountain...

Rio De Janeiro í Brasilíu - KILROY

... og dansa samba í Rio de Janeiro.

Iguacu fossarnir í Brasilíu - KILROY

Finna kraftinn í Iguazu fossunum.

Fótbolti á ströndinni - Brasilía

Víkka sjóndeildarhringinn og kynnast fjölbreyttri menningu.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband