Suður-Afríka og Suðaustur-Asía

Suður-Afríka og Suðaustur-Asía
Þessi reisa er tilvalin fyrir þá sem langar að láta gott af sér leiða á ferðalagi sínu um heiminn. Byrjaðu ferðalagið í spennandi sjálfboðastarfi í Suður-Afríku áður en þú kannar Suðaustur-Asíu. Við elskum þessa ferð!

Langar þig að taka þátt í spennandi dýraverndunarverkefni í Suður-Afríku og fara svo í snilldar 30 daga ferð um Tæland, Kambódíu, Víetnam og Laos? Að auki átt þú eftir að fá tækifæri til að fara í ævintýralegt safarí, svala adrenalínþörfinni í Cape Town, læra að surfa og/eða kafa, kanna Angkor Wat, fara í siglingum um Halong Bay og kynnast frábærum bakpokaferðalöngum alls staðar að úr heiminum.

Flugleiðin:

Keflavík - Jóhannesarborg - Cape Town - Bangkok - Koh Samui // Phuket - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Suður-Afríka og Suðaustur-Asía

Frá 639.000
Suður-Afríka og Suðaustur-Asía
Lengd: 2 mánuðir
Taktu þátt í frábæru dýraverndunarverkefni í Suður-Afríku áður en þú ferð í 30 daga reisu um Tæland, Laos, Kambódíu og Víetnam og lærir að kafa á Koh Tao.
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Mundu að þessi reisa er aðeins uppástunga. Við sérsníðum heimsreisur og ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina.

Þú átt eftir að:

Spennandi dýraverndunarverkefni í Suður-Afríku

Taka þátt í frábæru dýraverndunarverkefni í Suður-Afríku!

Table Mountain í Suður-Afríku
Heimsækja Cape Town,

Svalaðu adrenalínþörfinni - KILROY

Fá mörg tækifæri til að svala adrenalínþörfinni.

Stórborgin Bangkok - Tælandi

Upplifa menninguna í Bangkok.

Angkor Wat í Kambódíu - KILROY
Heimsækja Angkor Wat í Kambódíu.

Lífið í Halong Bay - VíetnamFylgjast með lífinu í Halong Bay í Víetnam.

Höfðuborg Víetnam - Hanoi
Kanna höfuðborg Víetnam - Hanoi.

Næturmarkaðurinn í Luang Prabang í Laos - KILROY

Versla á næturmarkaðinum í Luang Prabang, Laos

Sveitirnar í kringum Chiang Mai - TælandiGanga um hrísgrjónaakra í Chiang Mai, Tælandi.

Lærðu að kafa á Koh Tao - KILROY

Læra að kafa á Koh Tao.

Upplifðu neðansjávarveröldin á Koh Tao - KILROY

Kynnast öðrum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum!

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband