Suðaustur-Asíudraumur

Suðaustur-Asíudraumur
Upplifðu allt það besta sem Suðaustur-Asía hefur upp á að bjóða í magnaðir ævintýraferð um Tæland, Kambódíu, Víetnam og Laos. Þessi ferðatillaga er fullkomin fyrir þá sem langar að ferðast um með öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum og heimsækja meira landsvæði og einangraðri staði á styttri tíma en annars væri hægt.

Ferðin hefst í Tælandi þar sem þú hittir hópinn sem þú átt eftir að ferðast með næstu 30 daga. Hér færð þú frábært tækifæri til að skoða gríðarlega mikið á stuttum tíma. Ferðaplanið er búið til af sannkölluðum ferðasnillingum svo þú getur einbeitt þér að því að njóta þess að vera í nýju landi og skapa ógleymanlegar minningar. Að auki þar sem þú ferðast um með öðrum ævintýragjörnum einstaklingum alls staðar að úr heiminum færð þú frábært tækifæri til að eignast nýja vini um allan heim.

Eftir 30 stórkostlega daga verður líklega erfitt að kveðja hópinn og alla nýju vinina og mælum við því með því að halda aðeins áfram og læra eitthvað nýtt áður en haldið er heim. Hvernig hljómar köfunarnámskeið á Koh Tao? Sjáðu skrýtna og fallega fiska, litrík kóralrif og önnur stórkostleg neðansjávar náttúruundur.

Flugleiðin

Keflavík - Bangkok - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð 

Suðaustur-Asíudraumur

Frá 444.000 kr.
Suðaustur-Asíudraumur
5 vikur
Magnaðar stórborgir, einstök náttúrufegurð, hvítar strendur, litrík kóralrif, dásamleg menning, sól, sjór og skemmtun!
Senda fyrirspurn

 

Innifalið:

  • Flug
  • 30 daga ævintýraferð um Tæland, Kambódíu, Víetnam og Laos
  • 4 daga köfunarnámskeið á Koh Tao í Tælandi
  • ISIC kortið

Athugaðu að:

  • Þú ræður hvenær þú leggur af stað og hvað þú ert lengi (ferðirnar eru í boði allan ársins hring).
  • Þú ert ekki að ferðast með hópi af íslendingum heldur kynnist þú fólki alls staðar að úr heiminum.

Þú átt eftir að:

Upplifðu mannlífið í Bangkok - KILROY

Upplifa mannlífið í Bangkok.

Heimsæktu Angkor Wat í Kambódíu - KILROY

Kanna hin stórkostlegu Angkor Wat hof í Kambódíu.

Lífið í Halong Bay - VíetnamFylgjast með lífinu í Halong Bay í Víetnam.

Höfðuborg Víetnam - Hanoi
Heimsækja höfuðborg Víetnam - Hanoi.

Hrísgrjónaakrar í Víetnam - KILROY Upplifa einstakt landslag.

Næturmarkaðurinn í Luang Prabang í Laos - KILROY

Versla á næturmarkaðinum í Luang Prabang, Laos

Sveitirnar í kringum Chiang Mai - TælandiGanga um hrísgrjónaakra í Chiang Mai, Tælandi.

Læra að kafa á Koh Tao - KILROY

Læra köfun á Koh Tao.

Hljómar þetta eins og draumareisan þín?
Hafðu samband
Hafa samband