Topp 10 ferðir 2018!

Vinsælar ferðir
Dreymir þig um að ferðast ferðast til framandi landa? Læra að surfa og/eða kafa, stunda jóga á ströndinni, dansa salsa á Kúbu eða taka þátt í frábæru sjálfboðastarfi. Við höfum nú tekið saman vinsælustu áfangastaðina og ævintýraferðirnar árið 2018 og sett saman í 10 frábæra ævintýrapakka!

Það jafnast ekkert á við nokkra mánaða bakpokaferðalag en það er einnig margt hægt að gera og upplifa á styttri tíma. Athugaðu að þetta eru aðeins tillögur. Við sérsníðum ferðalög alltaf að þörfum og löngunum hvers og eins svo þú ræður hvaða staði þú heimsækir, hvað þú ert lengi á hverjum stað og í hvaða röð þú heimsækir staðina. Við elskum þessar reisur!

Heimsreisa 2018

Frá 222.000 kr.
Heimsreisa 2018
Mælum með 3 mánuðum
Ótrúleg flugleið á ótrúlegu verði. Í þessari reisu heimsækir þú Dubaí, Maldíveyjar, Sri Lanka, Singapore, Ástralíu og Nýja Sjáland.
Nánari upplýsingar

 

Kanada, Mexíkó og New York

Frá 225.000 kr.
Kanada, Mexíkó og New York
Mælum með 5 vikum
Þessi ferð er tilvalin fyrir þá sem dreymir um að upplifa einstaka náttúru, suðræna hitann í Mexíkó og borgina sem aldrei sefur.
Nánari upplýsingar

 

Maldíveyjar, Sri Lanka & Tæland

Frá 330.500 kr.
Maldíveyjar, Sri Lanka & Tæland
Mælum með 4 vikum
Paradísareyjur, ævintýri, slökun, jóga og karmastig. Þessi ferð bíður upp á fjölbreytta afþreyingu og upplifanir, já sannkallaður ferðadraumur!
Nánari upplýsingar

 

Indland, Malasía, Singapore og Balí

Frá 399.000 kr.
Indland, Malasía, Singapore og Balí
Við mælum með 5 vikum
Allt í einni ferð! Fjölbreyttir menningarheimar, ævintýralegt landslag, einstakt dýralíf, jóga, surf, köfun og ekki má gleyma tækifæri til að kynnast frábæru fólki alls staðar að úr heiminum.
Nánari upplýsingar

 

Kína, Japan og Filippseyjar

Frá 406.000 kr.
Kína, Japan og Filippseyjar
Mælum með 4 vikum
Þessi ferðatillaga hefur fullkomna blöndu af menningar- og náttúruupplifunum og sól og slökun. Búðu þig undir eina mestu menningarupplifun lífs þíns.
Nánari upplýsingar

 

Suður-Afríka og Seychelles

Frá 512.000 kr.
Suður-Afríka og Seychelles
Mælum með 8 vikum
Þessi snilldar reisa gerir þér kleift að upplifa magnað dýralíf, einstaka náttúru og fjölbreytta menningu. Við fáum fiðring í magann þegar við hugsum um þessa!
Nánari upplýsingar

 

Kenía, Tansanía og Egyptaland

Frá 525.000 kr.
Kenía, Tansanía og Egyptaland
Mælum með 3 vikum
Hér byrjar þú ævintýrið með því að upplifa heim dýranna í einum frægasta þjóðgarði heims, Serengeti áður en þú sleikir sólina á Zanzibar og kannar pýramídana í Egyptalandi.
Nánari upplýsingar

 

Kanada, Kúba og Mið-Ameríka

Frá 533.000 kr.
Kanada, Kúba og Mið-Ameríka
Mælum með 7 vikum
Þessi ferð er tilvalin fyrir þá sem dreymir um að upplifa eitthvað einstakt. Suðrænan hita og endalaus ævintýri! Hér heimsækir þú 8 lönd á u.þ.b. 7 vikum.
Nánari upplýsingar

 

Taívan, Suður-Kórea og Mongólía

Frá 582.000 kr.
Taívan, Suður-Kórea og Mongólía
Mælum með 4-5 vikum
Langar þig að upplifa eitthvað öðruvísi, fara út fyrir þægindarammann og kynnast nýrri menningu. Þessi ferðatillaga fer með þig á staði sem líklega fáir af vinum þínum hafa heimsótt.
Nánari upplýsingar

 

Kólumbía, Perú og Ekvador

Frá 655.000 kr.
Kólumbía, Perú og Ekvador
Mælum með 5 vikum
Hvernig hljómar spænskunámskeið í Kólumbíu, ævintýraferð um Perú, ganga að Machu Picchu og eyjahopp á Galapagos?
Nánari upplýsingar

  

Hafa samband