Kína, Japan og Filippseyjar

Kína, Japan og Filippseyjar
Þessi ferðatillaga hefur fullkomna blöndu af menningar- og náttúruupplifunum og sól og slökun. Búðu þig undir eina mestu menningarupplifun lífs þíns í þessari mögnuðu ævintýraferð um Kína, Japan og Filippseyjar.

Ferðin hefst í Peking þar sem þú finnur mörg af frægustu kennileitum Kína; Kínamúrinn, Himnahofið, Forboðna borgin og Sumarhöllin - já það verður nóg að skoða. Að auki er maturinn dásamlegur og þú færð fjölda tækifæra til að kynnast hinu hefðbundna mannlífi Kína í svokölluðum hutong hverfum borgarinnar.

Eftir nokkra dásamlega daga í Peking er flogið yfir til Tókýó þar sem þú ferðast ásamt öðrum ævintýraþyrstum ferðalöngum alls staðar að úr heiminum í 8 daga og heimsækir Mount Fuji, Kyoto, Hiroshima og Osaka. Inniflalið er gisting og faramáti og morgunverður.

Hvað er svo betra en að enda þessa dásamlegu ferð í frábæru eyjahoppi á Filippseyjum. Sól, strönd og kristaltær sjór! Já við erum að tala um 10 daga siglingu sem hefur fullkomna blöndu af fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum og slökun. Sannkölluð draumaferð!

Flugleiðin:

Keflavík - London - Istanbúl - Peking - Tókýó - Shanghai - Manila - Instanbul - London - Keflavík

// = ferðast landleiðis á eigin vegum eða í skipulagðri ferð

Kína, Japan og Filippseyjar

Frá 406.000 kr.
Kína, Japan og Filippseyjar
Mælum með 4 vikum
Langar þig að upplifa menninguna í Kína, borða sushi í Japan og sleikja sólina á hvitum sandströndum á Filippsyejum? Láttu drauminn rætast!
Senda fyrirspurn

Innifalið:

Athugaðu að:

  • Þú ræður hvenær þú leggur af stað og hvað þú ert lengi (ferðirnar eru í boði allan ársins hring).
  • Þú ert ekki að ferðast með hópi af íslendingum heldur kynnist þú fólki alls staðar að úr heiminum.

Þú átt eftir að fá tækifæri til að: 

Kínamúrinn - KILROY

Ganga eftir Kínamúrnum,...

Peking

upplifa menninguna...

Markaðir í Peking

og heimsækja fjölbreytta markaði í Peking.

Tokyo - Japan

Upplifa mannmergðina,...

Sushi í Japan

og borða fullt af sushi í Japan.

Cebu eyja - KILROY

Ferðast um stórkostlegt landslag,...

Snorklað í kristaltærum sjó - Filippseyjar

snorkla í kristaltærum sjó,...

Einstakar strendur á Filippseyjum

og sleikja sólina á hvítum sandströndum á Filippseyjum.

Langar þig að stinga af í ævintýralega ferð?
Hafðu samband
Hafa samband