Áður en þú leggur af stað

Á seinustu stundu
Þegar búið er að kaupa flugmiðana og ferðaáætlunin er tilbúin vantar "aðeins" að klára praktísku hlutina.

Þú gætir vitað þetta eða eitthvað í líkindum við þetta eftir að hafa farið í frí til útlanda: Þú kemur útúr dyrunum á seinustu stundu og ótrúlegt en satt þá mundir þú eftir því að taka með þér vegabréfið... en er það enn í gildi!

Nokkuð áður en þú leggur af stað verður þú að hafa nokkra hluti á hreinu. Þetta eru ferðaskjöl, vegabréfið, vegabréfsáritanir (visa), peningur, tryggingar og síðast en ekki síst bólusetningar. Það eina sem þú getur ætlast til að gera á seinustu stundu er að pakka. En ekki hafa áhyggjur af því - vegna þess þú munt hvort sem er ekki taka of mikið með þér. Í staðinn skaltu fylla pokann af hlutum úr ferðinni og minningum. 

Hér fylgir stuttur minnislisti yfir mikilvægustu atriðin sem huga þarf að fyrir brottför.

Hafa samband