Ferðaráð frá okkur

Bakpokaferðalag er hin fullkomna leið til þess að kanna heiminn en tekur hins vegar þó nokkurn tíma og þekkingu að skipuleggja. Við höfum tekið saman bestu ráðin frá ferðaráðgjöfum okkar sem vinna við það að ferðast og búa þar af leiðandi yfir ótrúlegri vitneskju sem þú finnur ekki í neinum ferðahandbókum.

Hver sem er getur hoppað upp í flugvél, flogið til suðrænnar paradísar og slakað þar á undir pálmatré í tvær vikur. Leitarvélar og aukið úrval flugfélaga og flugleiða hafa líka gert það auðveldara að bóka sjálf/ur hagstæð flug á netinu.

Það krefst aftur á móti meiri undirbúnings, reynslu og þekkingar að skipuleggja heila heimsreisu eða langt bakpokaferðalag! Þar kemur KILROY að góðum notum.

Við höfum skipt upp leiðbeiningunum okkar í eftirfarandi kafla sem munu þeir gefa þér ýmis góð ráð fyrir stóru ferðina þína.

Undirbúningur

Undirbúningur
Heimsreisur og lengri bakpokaferðalög krefjast ákveðins undirbúnings. Það er margt sem þarf að huga að eins og Hvert er best að fara? Hvenær? Með hverjum? Hversu lengi? Hvert á að fara? Hvað er hægt að upplifa? o.fl.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hvað kostar að ferðast?

Hvað kostar að ferðast?
Því miður er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu, en við reynum ætíð að gefa þér nokkuð góða hugmynd um hversu mikið þú þarft að safna þér inn fyrir drauma heimsreisunni og hversu miklu fólk eyðir á mánuði í hverri heimsálfu.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Að bóka ferð

Að bóka ferð
Lykillinn að vel heppnaðri heimsreisu er sveigjaleiki og góður undirbúningur. Hér finnur þú nánari upplýsingar varðandi flug, ævintýraferðir, gistingu, samgöngur, tryggingar og afsláttarkort.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Áður en þú leggur af stað

Áður en þú leggur af stað
Mikilvægt er að hafa hluti eins og ferðaskjöl, vegabréfið, vegabréfsáritanir, peninga, tryggingar og bólusetningar á hreinu áður en lagt er af stað. Það eina sem þú getur ætlast til að gera á seinustu stundu er að pakka.
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

Á ferðalaginu

Á ferðalaginu
Flest allir bakpokaferðalangar lenda í einhverjum ófyrirsjáanlegum aðstæðum. Hvort sem það er menningarsjokk, breytingar á áætlun eða neyðartilvik þá ættir þú að komast í gegnum það ef þú ert vel undirbúin/n.
Hafa samband Nánari upplýsingar

 

Aftur heim

Aftur heim
Já þetta er líklega versta af öllu - að koma heim eftir nokkra mánaða ferðalag er stundum hálfgert menningarsjokk. Gott er því að vera meðvitaður og jafnvel taka frá smá tíma til að aðlagast lífinu heima.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Langar þig að kanna heiminn?
Hafðu samband!
Hafa samband