• jún.25

  Við höfum opnað á Skólavörðustíg 3A!

  KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Skólavörðutíg 3A! Verið velkomin að kíkja við.                                                          

  KILROY er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ferðum og námi erlendis fyrir ungt fólk og námsmenn (og fyrir alla sem eru ung/ir í anda). Starfsfólk okkar hefur víðamikla ferðareynslu og/eða hefur lært erlendis. Við leggjum mikinn metnað í að aðstoða þig!

  KILROY sérhæfir sig í að bjóða vöru og þjónustu sem á vel við ungt fólk og námsmenn. Þar má nefna flug, heimsreisur, nám erlendis, bílaleigu, ævintýri, ISIC kortin og margt fleira. 

  Opnunarhátíðin verður svo haldin þegar nær dregur að hausti!

  Þangað t... Lesa meira
Hafa samband