• ágú.31

  Röðin

  Eftir Jakob
  Röðin - Við gefum heimsreisu, flug og ævintýri Fyrstur kemur, fyrstu fær - svo einfalt er það. Við ætlum að gefa fyrstu 10 gestum okkar þann 1. september frábæra vinninga og það besta er að þeir fá að velja sér hvaða vinning þeir hljóta! Það er því um að gera að mæta snemma og eiga möguleika á að vinna heila heimsreisu, en því fyrr sem þú mætir því meiru hefur þú úr að velja. 

  Vinningar Heimsreisa með KILROY Flug til New York með Icelandair Flug til Boston með Icelandair Flug til París með Icelandair Flug til Amsterdam með Icelandair Flug til Berlín með Icelandair Flug til Kaupmannahafnar með Icelandair Flug til London með Icelandair 35.000 kr gjafabréf á Gullivers Hotel Ferð fyrir 2 með Viator að verðmæti 200 EUR Athugið að vinningar eru birtir með fyrirvara um breytingar. Hægt að sjá skilmála, reglur og takmarkanir hér. 

 • ágú.31

  Afslættir

  Eftir Jakob
  Frá 1. september til 8. september mun KILROY vera með ótal afslætti.

  Flug 10 % afsláttur af fargjöldum með Icelandair. 

  Ævintýraferðir G-Adventure - 15% afsláttur fyrir ferðir með litlum hóp. (Ekki innifalið Independent, Expedition og Discovery Adentures. Gildir í ferðir fyrir 30.mar 2013).

  Visit Beyond  - 20% af völdum ævintýraferðu... Lesa meira
 • ágú.20

  Reglur varðandi opnunarleik KILROY

  Eftir Jakob
  Fyrstu tíu gestir KILROY munu fá gefins vinninga . Fyrstur kemur, fyrstu fær - svo einfalt er það. Sá sem bíður lengst fyrir utan KILROY skrifstofuna mun fyrstur fá að velja sér vinning og svo koll af kolli, því fyrr sem þú mætir því fleiru hefur þú úr að velja.

  Sama manneskjan verður að standa í röðinni allan tímann. Leyf... Lesa meira
 • ágú.20

  Opnunarhátíð KILROY

  Eftir Jakob
  Opnun KILROY á Íslandi Þann 1. september höldum við upp á að KILROY hefur opnað ferðaskrifstofu á Íslandi fyrir ungt fólk, námsmenn og aðra ævintýragjarna ferðalanga. 

  Hátíðin fer fram á skrifstofu okkar á Skólavörðustíg 3A og mun standa yfir frá kl 13:00-16:00. 

  Frábærir afslættir verða í boði út alla vikuna og fyrstu 10 gestir dagsins hljót... Lesa meira
 • ágú.13

  Vinningshafi New York ferðarinnar

  Eftir Baldur
  KILROY vill þakka öllum þeim sem tóku þátt í New York Facebook leiknum!

  Við drógum út einn heppinn aðila sem vann flug til og frá New York :)

  Sigurvegari leiksins var:

  Sigurbjörg Magnúsdóttir

  KILROY óskar henni innilega til hamingju!

Hafa samband