• maí27

  Hróarskelduleikur KILROY og ISIC

  Eftir Jakob
  Við hjá KILROY leggjum áherslu á að hafa Facebook síðu okkar skemmtilega, fræðandi og áhugaverða. Þetta gerum við með allskonar ferðaráðum og leikjum. Að þessu sinni var það Hróarskelduleikur og var hann í boði KILROY og ISIC - Alþjóðlega námsmannakortið). 

  Til að byrja með þá viljum við þakka öllum þeim sem töku þátt í leiknum. Við erum mjög ánægð með þennan leik og vonum að þú sért það líka. . 

  Dregið var í leiknum með forriti sem er á vegum komfo. Sigurvegari var valinn handahófskennt.   Til hamingju með þetta Anna Lilja Steindórsdóttir. 

  Við viljum biðja þig að hafa samband við KILROY, annað hvort með því að hringja á skrifstofu okkar 517-7010 eða með tölvupósti [email protected] 

  Nauðsynlegt er að vera búið að staðfesta vinning fyrir 1.júní. Ferðadagsetningar eru til Kaupmannahafnar ... Lesa meira
 • maí10

  Hróarskelduleikur KILROY og ISIC

  Eftir Baldur
  Hróarskelduleikur KILROY og ISIC!

  Skráðu þig til leiks!

  KILROY og ISIC ætla að bjóða tveim heppnum aðilum til Danmerkur og á Hróarskeldu.

  Hverjum myndir þú bjóða með þér ef þú fengir tvo fría miða á hátíðina ásamt flugi frá KILROY og ISIC?

  Hróarskelda er ein þekktasta tónleikahátíð í heimi og í ár verður hún frá 29. Júní til 7. júlí.

  Ef þú hefur á áhuga á þessu. Endilega skráðu þig til leiks hér: http://kilroy.biz/Dk_og_hroarskelda

Hafa samband