• maí23

  Sjálfboðastörf í Ada Foah, Ghana

  Langar þig að nýta þína hæfileika, þekkingu og reynslu til þess að bæta lífsskilyrði fólks og á sama tíma kynnast nýrri menningu og prófa að búa í framandi samfélagi?  

  Ada Foah í Ghana er eitt fallegasta svæði Vestur Afríku. Bærinn er staðsettur á skaga með ströndina og sjóinn öðru megin og stórt lón umkringt pálmatrjám hinu megin. Þú vinnur 4 – 5 daga vikunnar og getur nýtt frídagana í að kanna þetta stórfenglega land.

  Medical Placement Project Einstakt tækifæri til að starfa á sjúkrahúsi í Ghana þar sem þú færð að aðstoða og læra af hjúkrunarfræðingum og læknum staðarins. Sérstaklega hugsað fyrir þá sem hafa reynslu af eða menntun í heilbrigðisgeiranum eða stefna á að starfa sem læknar eða hjúkrunarfræðingar.

  Sports Development Project Sjálfboðaliðar hafa tækifæri til að skipuleggja og stjórna íþrótt... Lesa meira
 • maí20

  Instagram myndaleikur KILROY - Sumar 2014

  Eftir Jakob
  Við viljum sjá fleiri ferðamyndir. Við viljum fá innblástur af þínu ferðalagi. Við viljum hvetja fólk til að deila skemmtilegum ferðamyndum með okkur. 

  Taktu þátt í Instagram myndaleik KILROY Það eina sem þú þarft að gera er að taka mynd af þér á ferðalagi og tagga #KILROYmynd.

  Verðlaun Allir sem taka þátt í myndaleiknum munu sj... Lesa meira
 • maí19

  Kannaðu lífið í Nýja Sjálandi

  Eftir Jakob
  Á ferð þinni um Nýja Sjálands munt þú upplifa endalausa möguleika fyrir bakpokaferðalanga og ungt fólk í útivist; teygjustökk, fallhlífarstökk, rafting og margt fleira.  Landslagið er magnað og þú heillast af þessu fallega landi.

  Skoðaðu nýju ferðirnar okkar og hugmyndir af ferðum um Nýja Sjáland og hverju þú mátt alls ekki missa af á leiðinni. Við höfum... Lesa meira
 • maí19

  Nýja-Sjáland - ævintýri á Suðurey

  Eftir Jakob
  Suðureyja Nýja Sjálands er algjört ævintýri.  Þar eru endalausir möguleikar fyrir ferðir, ævintýri og skemmtileg stopp á leiðinni umhverfis eyna. Hér fyrir neðan eru hugmyndir af ferðum, þar á meðal nokkrar uppáhalds hjá okkur. Nú er komið að þér að ákveða hvaða ferð þú vilt fara í.  Ef þú hefur einhverjar spurningar um ferðirnar eða viðbótar afþreyingu, þá ert þú... Lesa meira
 • maí16

  Kasbahs og eyðimerkurævintýri í Marokkó - Ævintýraferð

  Fullkomin ævintýraferð fyrir þá sem vilja gera eitthvað magnað en hafa ekki allan tímann í heiminum til þess. Í þessari ferð átt þú eftir að sjá margt það besta sem Marokkó hefur upp á að bjóða og svo er einnig smá tími fyrir þig til að kanna landið á eigin vegum.

  Á baki kameldýrs er haldið inn í Sahara eyði... Lesa meira
 • maí08

  Norður-eyjan: Kannaðu lífið í Nýja-Sjálandi

  Norðureyja Nýja Sjálands er fullkomin fyrir 10-14 daga bakpokaferðalag. Upplifðu afslappað andrúsmloft í Auckland, slakaðu á í Bay of Islands  og ekki missa af  jarðhita laugum Nýja Sjálands sem eru í kringum eldgosa svæðið Rotorua. Áður en þú heldur suður til Tangariro National Park, notaðu tækifærið og kynnstu menningu Maori. Fyrir adrenalína sjúka þá... Lesa meira
Hafa samband