• nóv.25

  Asíu ferðaspjall

  Dreymir þig um bakpokaferðalag í Asíu? Þá máttu ekki missa af þessu!

  Við bjóðum þér að koma í Stúdentakjallarann til þess að fræðast um alla þá spennandi möguleika sem Asía hefur upp á að bjóða fyrir ævintýraþyrsta ferðalanga. Fókusað verður á Tæland, Kambódíu, Víetnam, Laos, Myanmar, Bali og Indland.

  Við fáum til okkar sannkallaðan atvinnumann í bakpokaferðum um Asíu sem hefur m.a. unnið þar sem leiðsögumaður og þekkir álfuna betur en flestir. Einnig ætla Diddi og Frosti úr Harmageddon að sýna okkur myndir frá AsíAfríka reisunni sinni, deila vel völdum sögum og frumsýna nýtt myndband úr ferðinni.

  Ferðasérfræðingar KILROY verða á staðnum til þess að spjalla við þig um sínar Asíuferðir og gefa góð ráð.

  Komdu í skemmtilegt ferðaspjall, fáðu praktískar upplýsingar og hellings innblástur!

  Aðgangur er ókeypis.

   

  Hlökkum til að sjá þig!

 • nóv.18

  5 mögnuðustu dýr Malasíu

  Eftir Marta í Ferðir
  Fallegar skjaldbökur, stríðnir órangútar, nefstórir apar, krúttlegir fílar og eldflugur sem líkjast listaverki. Malasía býr svo sannarlega yfir mögnuðu dýralífi sem þú verður að upplifa í eigin persónu. Skoðaðu samantekt okkar af fallegum dýrum frá ströndum og frumskógum Malasíu sem þú verður að sjá!

  1. Órangútar - hittu frænda þinn! 

  Órangútar deil... Lesa meira
 • nóv.10

  Innblástur á Instagram

  Eftir Marta í Ferðir
  KILROY á Instagram

  Fylgdu KILROY á Instagram og fáðu innblástur fyrir þitt næsta ferðalag.

  Ferðasérfræðingarnir okkar eru duglegir að setja inn myndir af sínum eigin ævintýrum þegar þeir eru á flakki um heiminn. Frosti og Diddi settu líka inn margar skemmtilegar myndir frá AsíAfríka reisunni sinni. Þú getur séð myndir frá því að þeir heimsóttu sjálfboðast... Lesa meira
 • okt.29

  Topp 8 hlutirnir til að sjá og gera í Malasíu

  Þú átt gott í vændum þegar þú ákveður að heimsækja Malasíu. Þetta fallega land í Suðaustur Asíu hefur upp á svo mikið spennandi að bjóða að það er erfitt að velja úr. Við mælum með að þú eyðir góðum tíma í Malasíu þar sem þú þarft að gera ráð fyrir tíma í bæði austur og vestur Malasíu til þess að geta gleymt þér í frumskógunum, no... Lesa meira
Hafa samband