• feb.24

  Spænska, salsa og ekkert stress!

  Langar þig að upplifa eitthvað einstakt? Öðruvísi áfangastað með heillandi menningu og fallegum ströndum? Þá verður þú að heimsækja Kúbu!

  Hér færð þú tækifæri til að kynnast dásamlegri menningu, læra spænsku og salsa og slappa af á fullkomnum ströndum. 

  Námskeiðið er kennt í Havana þar sem þú munt fimm daga vikunnar læra spænsku á morgnana og fara í menningarlegar ferðir eða læra að dansa salsa á kvöldin. Hægt er að bóka annaðhvort tveggja eða fjögurra vikna námskeið.   Þegar það er ekki kennsla hefur þú fullt frelsi til að gera það sem þú vilt á þessari frábæru eyju. Njóttu sólarinnar á ströndinni, heimsæktu söfnin, upplifðu menninguna á torgum borgarinnar eða spjallaðu við heimamenn. 

  Dagur í spænskuskólanum: 08.30 - 09.00 Dagurinn hefst með nýlöguðu kaffi og dásamlegum morgunverði. 09:00 ... Lesa meira
 • nóv.29

  Sjálfboðastarf á Filippseyjum

  Langar þig að læra að kafa og á sama tíma láta gott af þér leiða? Í þessu verkefni færðu tækifæri til að aðstoða við að vernda og byggja upp neðansjávar lífríkið á Filippseyjum.

  Atriði eins og mengun (sérstakleg plast), vissar veiðiaðferðir og ofveiði ógna stöðugt lífríki hafsins. í dag eru kóralrifin ekki nema um 0.1% af botni sjávar en þau eru heim... Lesa meira
 • nóv.16

  Hvað ætlar þú að gera um jólin?

  Eftir Erna
  Veistu ekki hvað þú ætlar að gera í jólafríinu? Dreymir þig um að ferðast til Bandaríkjanna? Nýttu tækifærið og bókaðu ferð um jólin!

  Hér eru nokkrar frábærar road trip ferðir um Bandaríkin - nú með 10% afslætti!

  San Francisco til Los Angeles - Western BLT Frábær ferð um vesturströnd Bandaríkjanna! Ferðin hefst í San Francisco 13. dese... Lesa meira
 • nóv.11

  Sjálfboðastarf í Nepal

  Langar þig að taka þátt í því að endurreisa grunnskóla í Nepal?

  Í apríl á þessu ári riðu stórir jarðskjálftar yfir Nepal sem ullu miklum skemmdum. Heimili og aðrar byggingar hrundu ásamt því að vegir fóru víða í tvennt. Enn í dag er unnið hörðum höndum við að endurbyggja bæði hús og vegi. Í þessu verkefni er markmiðið að endurreisa alla þá grunnskóla sem eyðilögðu... Lesa meira
Hafa samband