• sep.28

  Að ferðast ein(n) um heiminn - ekki jafn erfitt og þú heldur!

  Margir eiga þann draum að fara í heimsreisu en hætta við vegna þess að þeir finna ekki ferðafélaga. Ekki gera sömu mistök! Jú tilhugsunin um að ferðast ein(n) á nýjum slóðum getur verið erfið og dregið úr þér kjarkinn en í raun eru margir kostir við það að ferðast ein(n).

  Kostir þess að ferðast ein(n):

  Þú stjórnar ferðinni! Þegar þú ert að ferðast ein/n þá þarftu ekki að eyða tíma í samningaviðræður um hvert eigi að fara næst. Það er algjörlega undir þér komið varðandi atriði eins og hvað þú vilt sjá og upplifa og hversu lengi þú villt vera á hverjum stað. Einnig er auðveldara að breyta ferðaplönum þar sem þú ert frjáls eins og fuglinn!  Auðveldara að kynnast nýju fólki Auðveldara getur verið að kynnast öðrum og er það ekki vegna þess að þú ert að reyna... Lesa meira
 • sep.25

  10 atriði sem þú ættir að muna þegar þú prúttar

  Að ferðast á milli mismunandi menningarheima getur oft reynst jafn erfitt og það er skemmtilegt. Siðir sem þú ert ekki vanur/vön verða allt í einu hluti af þínu daglega lífi.

  Í mörgum heimshlutum er prútt stór hluti af menningunni og einnig eitthvað sem þú gætir átt erfitt með að venjast, sérstaklega ef þú hefu... Lesa meira
Hafa samband