• apr.22

  Sjálfboðastarf og spænskunám í Nicaragua

  Sjálfboðastarf er frábær leið til þess að kynnast nýrri menningu, eignast nýja vini og læra nýtt tungumál. Hvernig líst þér á að taka þátt í spennandi sjálfboðaverkefni á sama tíma og þú lærir spænsku í Nicaragua?

  Casa Xalteva er athvarf fyrir börn og unglingar í Granada þar sem þau geta komið bæði fyrir og eftir skóla og tekið þátt í mismunandi námskeiðum ásamt því að fá aðstoð við heimalærdóminn. Í sama húsi er einnig starfrækur einn af bestu spænskuskólum Grananda en allur hagnaður af honum rennur beint til athvarfsins. Þetta er frábært tækifæri fyrir þig til að láta gott af þér leiða á sama tíma og þú lærir spænsku.  Sem sjálfboðaliði þarft þú ekki að hafa ákveðna reynslu en þú þarft að geta unnið sjálfstætt og haft frumkvæði ásamt því að finnast gaman að vinna með börnum og unglingum. Hér færð þú einnig t... Lesa meira
 • apr.19

  Fitness æfingabúðir í Tælandi

  Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur! Langar þig að bæta líkamlegan styrk á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangstað? 

  Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket. Á þessu svæði snýst allt um heilbrigðan lífsstíl - á börunum er boðið upp á smoothies, heilsusamlegt snarl og próteindrykki.  Hver fer í fitnes... Lesa meira
 • apr.10

  Innflutningspartý!

  Eftir Erna
  Þar sem við höfum nú flutt á nýjan stað langar okkur að bjóða þér í heimsókn laugardaginn 16. apríl frá klukkan 12:00 til 16:00.

  Við bjóðum upp á skemmtilegt spjall við ráðgjafa okkar, ískaldan Valdís og ævintýralega vinninga.

  Kíktu í heimsókn, svaraðu 3 einföldum spurningum til að komast í pottinn, fáðu nánari upplýsingar um þau ævintýri sem bíða þín, nældu þér ... Lesa meira
 • apr.05

  10 afskekktustu staðir heims

  Langar þig að heimsækja stað sem enginn af vinum þínum hefur komið til? Þá ættir þú klárlega að halda áfram að lesa! Hér fyrir neðan finnur þú nokkra af afskekktustu stöðum heims. Ert þú tilbúin/n fyrir ævintýralegt bakpokaferðalag?

  1. Pitcairn eyjaklasinn

  Eyjan Pitcairn er staðsett í Pitcairn-eyjaklasanum, staðsett mitt á milli Nýja Sjála... Lesa meira
Hafa samband