• apr.27

  Varð ástfangin af Fiji á fimm dögum!

  Þessi grein er persónuleg upplifun höfundar.

  Þetta var ást við fyrstu sýn og þar sem ég er ekki mikið fyrir „long distance” sambönd þá er eitt á hreinu - ég mun heimsækja Fiji aftur! 

  Eftir epískt 14 daga road trip ferðalag um Nýja Sjáland var mig farið að dreyma um pálmatré, hvítar strendur og ferskar kókoshnetur. Aldrei grunaði mig þó að ég væri að fara að upplifa jafnmikla paradís.

  Stórkostleg byrjun! Ég viðurkenni að hvorki ég né ferðafélagi minn höfðum hugmynd um hvað biði okkar í raun þegar við lentum á flugvellinum í Nadi á Viti Levu eyjunni. Við höfðum heyrt að Fijibúar væru einstaklega gestrisnir og meðal brosmildustu þjóða heims en að á móti okkur myndu taka fjórir syngjandi Fijibúar í litríkum skyrtum er við fórum í gegnum vegabréfsskoðunina - var eitthvað sem ég bjóst ekki við.  ... Lesa meira
 • apr.24

  Í form á Fiji

  Dreymir þig um að upplifa eitthvað magnað? Fara í ferð sem er stútfull af útivist, hreyfingu og fjölbreyttum upplifunum? Fiji er ekki bara slökun á ströndinni með ferska kókoshnetu í einni hendi og sólarvörnina í hinni. Segðu Bula og skráðu þig á sjö daga fitness námskeið þar sem þú færð tækifæri til upplifa menninguna á Fiji á sama tímga og þú tekur þátt í fjölbreyttum æfingum.

  Fi... Lesa meira
 • apr.18

  Ástæðan fyrir því að þú ættir að fara í siglingu í Evrópu næsta sumar!

  Ert þú ekki búin/n að skipuleggja sumarfríð? Frábært! Við erum nefnilega með nokkra frábæra afslætti á siglingum í Grikklandi, Króatíu og Spáni. 

  Ímyndaðu þér að sitja uppi á þilfarinu, á snekkju eða seglskútu, í sólbaði með kaldan drykk. Það er heiður himinn og þú ... Lesa meira
 • apr.15

  Láttu gott af þér leiða á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu

  Elskar þú að kafa? Langar þig að safna nokkrum karmastigum á sama tíma og þú stundar köfun? Í þessu vinsæla sjálfboðaverkefni færð þú tækifæri til að aðstoða við að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á Fiji.

  Hvað sérðu þegar þú ímyndar þér Fiji? Hvítar strendur, kristaltæran sjó, pálmatré og ferskar k... Lesa meira
Hafa samband