Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur!

Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagsskapur!

Langar þig að bæta líkamlegan styrk á sama tíma og þú heimsækir einstakan áfangstað? Fitness æfingabúðir er fyrir alla - hvort sem þú vilt styrkjast, auka þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðum þínum í einstöku umhverfi. 

Æfingabúðirnar eru staðsettar nálægt Chalong á Phuket og eru í um 8-10 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. Á þessu svæði snýst allt um heilbrigðan lífsstíl - á börunum er boðið upp á smoothies, heilsusamlegt snarl og próteindrykki.

Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi! Að auki mun einkaþjálfarinn hitta þig einu sinni í viku þar sem þið farið yfir hvernig gengur og hvort það sé eitthvað sem þarf að breyta. Á milli æfinga getur þú svo kannað nærliggjandi svæði eða slakað á við sundlaugina. 

Tag på aktiv ferie i Thailand og på sportsferie til Thailand

Fitness æfingabúðir - ein vika!

Frá 194.000 ISK
Fitness æfingabúðir - ein vika!
1 vika
Ein vika þar sem þú æfir styrk og þol í frábærum félagsskap í mögnuðu umhverfi á Phuket í Tælandi.
Senda fyrirspurn

 

Fitness æfingabúðir - tvær vikur!

Frá 264.000 ISK
Fitness æfingabúðir - tvær vikur!
2 vikur
Eat, sleep, train & repeat! Tveggja vikna ferð sem inniheldur flug og æfingabúðir á Phuket, Tælandi.
Senda fyrirspurn

Innifalið er:

  • Flug til Phuket
  • Gisting
  • Morgun- og kvöldverður
  • Móttaka á flugvellinum

Athugaðu að þú getur bókað frá einni og upp í átta vikur. Hafðu samband við ferðsérfræðinga okkar varðandi nánari upplýsingar. Verðið er á mann miðað við 2 fullorðna. 

Fitness æfingabúðir eru fyrir alla!

thailand-phuket-fitness-bootcamp-workout

Í boði eru fjölbreyttir hópatímar, æfingar á ströndinni og jóga.

Bootcamp Beach Training 01

Náðu markmiðum þínum í einstöku umhverfi.

Bootcamp Standard Bedroom

Gistingin er frábærlega staðsett í um 8 mínútna göngufjarlægð frá æfingasvæðinu.

Bootcamp Standard Lounge

Þú kynnist skemmtilegu fólki alls staðar að úr heiminum.

Bootcamp Standard Pool

Á milli æfinga getur þú notið þess að slaka á í sundlauginni þar sem þú gistir...

Bootcamp Pool

...eða í æfingabúðunum!

Langar þig að bæta líkamlegan styrk og þol?
Hafðu samband
Tengdar færslur
Hafa samband