• jan.26

  Spænskunám, sjálfboðastarf og endalaus ævintýri!

  Hvernig væri að láta nokkra drauma rætast á sama tíma? Læra spænsku og næla þér í nokkur karmastig á sama tíma og þú upplifir menninguna og landslagið í Kosta Ríka. 

  Verkefnið er staðsett í Jakera Jungle Surf Camp, lítil paradís inn í regnskóginum, sem er í um 5 mín göngufjarlægð frá ströndinni, kaffihúsum, börum og verslunum. Hægt er að vera í eina, tvær, þrjár eða fjórar vikur.  Hefðbundin vika Frá mánudegi til föstudags lærir þú spænsku og tekur þátt í fjölbreyttum sjálfboðaverkefnum með undartekningu á miðvikudögum en þá er sjálfboðastarfinu skipt út fyrir magnaða gönguferð um svæðið. Svona lítur hefðbundin vika út:

  Mánudaga - föstudaga
  07:00-08:30 - morgunmatur
  09:00-11:00 - sjálfboðaverkefni dagsins / gönguferð á miðvikudögum
  12:00-13:00 - hádegismatur
  14:00-16:00 - ... Lesa meira
 • jan.10

  Solo og Yolo í Norður-Ameríku

  Eftir Erna
  Ekki viss um hvert þig langar að ferðast árið 2017? Vantar þig ferðafélaga? Ekki hafa áhyggjur - við erum með hugmynd. „Go YOLO” og kannaðu Bandaríkin og/eða Kanada með öðrum ævintýragjörnum einstaklingum alls staðar að úr heiminum. 

   

  Hvað þýðir að ferðast YOLO? Yolo ferðir eru ævintýraferðir, hannaðar fyrir unga ferðalanga. Þessar ferði... Lesa meira
Hafa samband