Solo og Yolo í Norður-Ameríku

  • 10 janúar 2017
  • Eftir Erna
Solo og Yolo í Norður-Ameríku

Ekki viss um hvert þig langar að ferðast árið 2017? Vantar þig ferðafélaga? Ekki hafa áhyggjur - við erum með hugmynd. „Go YOLO” og kannaðu Bandaríkin og/eða Kanada með öðrum ævintýragjörnum einstaklingum alls staðar að úr heiminum. 

 

Hvað þýðir að ferðast YOLO?

Yolo ferðir eru ævintýraferðir, hannaðar fyrir unga ferðalanga. Þessar ferðir gera þér kleift að sjá meira landsvæði og einangraðri staði en þú gætir annars gert ásamt því að boðið er upp á fjölbreytta afþreyingu á hverjum stað. Þú hefur allt lífið til að slaka á. Upplifðu sem mest núna!

Ert þú að ferðast SOLO? Kostir þess að skrá sig í skipulagða ævintýraferð. 

Að ferðast um í litlum hópi ævintýraþyrstra ferðalanga er svo sannarlega frábær leið til þess að kanna nýja staði. Í ævintýraferðum um Bandaríkin og Kanada er algengt að hópastærðin sé á bilinu 12 - 16 manns (hámark 22). Ferðaplanið er búið til af sannkölluð ferðasnillingum og búa leiðsögumennirnir allir yfir ómetanlegri reynslu og þekkingu á svæðinu svo þú getur slakað á og einbeitt þér að því að njóta þess að vera í nýju landi, skapa ógleymanlegar minningar og kynnast frábærum einstaklingum alls staðar að úr heiminum - bæði ferðafélögunum og heimamönnum.  

3 vinsælustu ferðirnar okkar 

 

West Coast
"Best of the West" - 15 dagar - Hefst og endar í Los Angeles.

Best Of The West - ævintýraferð með KILROY

 


 

Cost to Coast
"Southern Sun" - 21 dagur - Hefst í New York og endar í Los Angeles (eða öfugt).

Southern Sun - ævintýraferð með KILROY

 


 

East Coast
"Highlights of the Eastern US & Canada" - 15 dagar - Hefst og endar í New York.

Highlights of Eastern US & Canada - Ævintýraferð með KILROY

 


 

Notalegt kvöld eftir langan ferðadag - KILROY

Þú kynnist frábærum einstaklingum um alla heim. Leiðsögumaðurinn sér um allt skipulag svo þú getur slakað á og einbeitt þér að því að njóta þess að vera í nýju landi og skapa ógleymanlegar minningar

Þú aðstoðar við matarundirbúning

Allir aðstoða við matargerðina - leiðsögumaðurinn sér um að skipuleggja verslunarferðir og matseðilinn og þú ásamt ferðafélögum þínum aðstoða við að elda og ganga frá hverju sinni.

Skipulögð ævintýraferð um USA - KILROY

Ferðast er um á vel útbúnum bíl sem veitir hópnum aukinn sveigjanleika til að fara út fyrir hina hefðbundnu ferðamannastaði ásamt því að í flestum bílum er frítt WiFi.

Gist er á frábærum tjaldasvæðum

Gistingin er fjölbreytt - allt frá litlum gistiheimilum, hostelum og tjaldsvæðum. Allir staðirnir eru vel valdir og hafa reynslu í að taka á móti hópum.

Komdu með í ævintýralega ferð
Hafðu samband

 

Hafa samband