• júl.19

  7 daga surfævintýri á Balí, Lombok og Nusa Lembongan!

  Langar þig að læra að surfa en ert ekki viss um hvort þú ættir að skrá þig strax á sjö daga námskeið? Í þessari frábæru ferð þarft þú ekki að hafa áhyggjur af því. Ef þig langar ekki að surfa einn daginn þá getur þú skipt surfkennslunni út fyrir aðra spennandi afþreyingu.

  Hér ferðast þú um Balí, Lombok og Nusa Lembongan. Á hverjum degi velur þú hvort þú surfar eða skiptir út surfkennslunni fyrir aðra afþreyingu eins og jóga, crossfit, nudd, SUP- eða snorklferð.

  Þess á milli hefur þú svo fullkomið frelsi til að gera það sem þú vilt. Slakaðu á með góða bók við sundlaugina, sleiktu sólina í kósý sólstólum, röltu um ströndina, kannaðu nærliggjandi svæði, og upplifðu menninguna og matinn í Indónesíu.   Frábær kostur ef nokkrir eru að ferðast saman sem og ef þú vilt hafa möguleikann á að geta skipt surfke... Lesa meira
 • júl.12

  Balí eða Kúba? Tvær frábærar ævintýraferðir

  Crossfit og surf á Balí með Netgíró Balí er sannkölluð paradís og það er ekki að ástæðulausu að eyjan er meðal vinsælustu áfangastaða Asíu. Hvort sem þig langar að slaka á í sólinni, upplifa nýja menningu og bragðgóðan mat eða fara í magnaða ævintýraferð sem reynir á líkamann og þol þá færð þú tækifæri til þess á Balí.

  Hér b... Lesa meira
 • júl.03

  Allt sem þú þarft að vita!

  Þá er loksins komið að því og já við erum svolítið öfundsjúk. Fyrsta heimsreisan er alltaf einstök! En eins og þú hefur líklega tekið eftir að þá er margt sem þarf að huga að áður en lagt er af stað og getur undirbúningurinn oft virst yfirþyrmandi – sérstaklega ef þetta er í fyrsta skiptið sem þú ert að fara að ferðast í lengri tíma.

  Til að einfalda aðein... Lesa meira
Hafa samband