• jan.23

  Sjálfboðastarf með skjalbökum í Grikklandi

  Það styttist í sumarfríið! Ef þú ert í vafa um hvað þú eigir að gera þá er hér frábær hugmynd þar sem þú færð tækifæri til að næla þér í nokkur karmastig á sama tíma og þú víkkar sjóndeildarhringinn og öðlast ógleymanlega reynslu. Sjálfboðastarf með skjaldbökum í Grikklandi! Þú getur valið að vera frá tveimur upp í 12 vikur og jafnvel skellt þér einnig í siglingu um hinar stórkostlegu grísku eyjar - þitt er valið!

  Sem sjálfboðaliði átt þú eftir að sinna fjölbreyttum verkefnum þar á meðal:

  Strandvarsla og leit að nýjum varpstöðum Söfnun og skráning upplýsinga Verndun varpstaða

  Hvað er innifalið?  Að auki við verðmæta reynslu og nýja vini um allan heim er eftirfarandi innifalið:

  Móttaka á flugvellinum Gisting Allar máltíðir Stuðningur allan sólarhringinn Aðgangur að öllum nau... Lesa meira
Hafa samband