• des.23

  Jóga á Balí

  Langar þig að styrkja líkama og sál í einstöku umhverfi? Kynntu þér þetta frábæra jógasetur á Balí. Þú getur valið að vera frá þremur upp í 24 daga.

  Jóga er æfingarkerfi þar sem þú æfir styrk, öndun, teygjur og slökun. Þú átt ekki aðeins eftir að ná frábærri slökun heldur einnig bæta líkamlegan styrk og liðleika ásamt því að auka líkamsmeðvitund.

  Jóga stúdíóið er staðsett í Sanur á Balí. Þar finnur þú afslappað andrúmsloft, fallega náttúru, hvítar sandstrendur og kristaltæran sjó. Ímyndaðu þér að stunda jóga úti á verönd, sem er umvafin grænum trjám, undir fuglasöng og finna hafgoluna kæla þig á milli æfinga.  Námskeiðið er þannig uppbyggt að þú velur hversu marga jógatíma þú vilt við bókun. Á hverjum degi eru í boði 4 tímar þar sem kennt er mismunandi jóga en þar á meðal er Hatha, Vinyasa, Yin, Restorative og Bali Yoga. Hver tími er 90 mínútur og e... Lesa meira
 • des.26

  Nýr surfskóli á Balí

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra að surfa? Hér er nýr surfskóli á Balí þar sem þú getur látið drauminn rætast - nú með 25% afslætti á völdum dagsetningum í janúar og febrúar 2016!

  Balí er frábær staður til þess að læra að surfa - bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Surfskólinn er staðsettur á Balang svæðinu þar sem þú finnur nokkra af bestu surfstöðum heims.
  Lesa meira
Hafa samband