• feb.26

  Hvað kostar að fara í heimsreisu?

  Flestir sem elska að ferðast hafa pælt í því hvað heil heimsreisa kostar. Því miður er ekki til neitt eitt svar við þeirri spurningu, en við ætlum að reyna að gefa þér nokkuð góða hugmynd um hversu mikið þú þarft að safna þér inn fyrir drauma heimsreisunni og hversu miklu fólk eyðir á mánuði í hverri heimsálfu.

  Það er ágætt að skipta kostnaðinum í tvennt; annars vegar það sem þú þarft að greiða áður en þú leggur af stað og hins vegar það sem þú þarft að borga á ferðalaginu sjálfu.

  Kostnaður fyrir brottför Það helsta sem þarf að greiða áður en þú leggur af stað er:

  Flug & aðrar samgöngur Ferðir & námskeið Ferðatryggingar Bólusetningar & lyf Vegabréfsáritanir Bakpoki & annar útbúnaður Flug eru oftast stærsti einstaki kostnaðarliðurinn og flestir bóka öll löngu flugin sín áður en lagt er af s... Lesa meira
 • feb.15

  4 vikur - 4 áfangastaðir

  Langar þig að læra spænsku á sama tíma og þú ferðast um Panama og Kosta Ríka? Skoðaðu þetta 4 vikna spænskunámskeið!

  Námskeiðið er sett upp þannig að þú lærir spænsku á sama tíma og þú ferðast um Panama og Kosta Ríka og upplifir allt það besta sem löndin hafa upp á að bjóða - menninguna, söguna, tónlistina, matinn og strendurnar. Námið er í 4 vikur og ert þú u.þ.... Lesa meira
 • jan.19

  10 hlutir sem bakpokaferðalangar gera en myndu aldrei viðurkenna

  Margir hafa skoðun á því hvað það er sem einkennir hinn dæmigerða bakpokaferðalang. Hér eru hins vegar 10 hlutir sem flestir bakpokaferðalangar gera en myndu aldrei viðurkenna. Kannast þú við eitthvað af eftirfarandi?

  1. Nota sömu nærfötin í tvo daga

  Já það gerist! Það v... Lesa meira
 • apr.05

  10 afskekktustu staðir heims

  Langar þig að heimsækja stað sem enginn af vinum þínum hefur komið til? Þá ættir þú klárlega að halda áfram að lesa! Hér fyrir neðan finnur þú nokkra af afskekktustu stöðum heims. Ert þú tilbúin/n fyrir ævintýralegt bakpokaferðalag?

  1. Pitcairn eyjaklasinn

  Eyjan Pitcairn er staðsett í Pitcairn-eyjaklasanum, staðsett mitt á milli Nýja Sjála... Lesa meira
 • mar.28

  Ferðasagan í myndum - 10 ráð

  Langar þig að geta sagt ferðasöguna í gegnum magnaðar myndir? Ein mynd segir stundum meira en þúsund orð. Hér eru 10 ráð um hvernig þú getur tekið snilldar myndir á ferðalaginu.

  1. Vaknaðu snemma Farðu á fætur fyrir sólarupprás og náðu augnablikinu þegar fyrstu sólargeislarnir lýsa upp landslagið. Þú átt eftir að eignast ljósmynd sem marga dreymir aðeins um s... Lesa meira
 • feb.14

  Að ferðast einn - 5 snilldar áfangastaðir

  Eftir Erna
  Að ferðast einn um heiminn hefur marga kosti í för með sér eins og þú stjórnar ferðinni, kynnist nýjum hliðum á sjálfum þér og þér á eftir að finnast sem þú hafir náð vissum árangri. Langar þig að prufa en veist ekki hvar þú átt að byrja? Hér eru 5 áfangastaðir sem er frábært að heimsækja þegar þú ert að ferðast einn í fyrsta skiptið!
  Lesa meira
 • jan.06

  10 ástæður fyrir því að ferðalög munu eyðileggja líf þitt!

  Að ferðast er eitt af því skemmtilegasta sem margir gera. Dagdraumarnir um ný ævintýri, tilhlökkunin þegar ný ferð er skipulögð og fiðringurinn í maganum þegar kemur að brottför eru frábærar tilfinningar sem erfitt er að lýsa. Svo hvernig geta ferðalög eyðilagt líf þitt? Já við getum sagt þér það!

  ... Lesa meira
 • jún.15

  11 stereotýpur sem þú hittir á bakpokaferðalagi

  Eftir Marta í Heimsreisur
  Við höfum öll hitt þau. Kannski er það á hostelinu, í ævintýraferð, í surfskóla, í flugi, á strönd eða í miðjum frumskógi....þau eru út um allt! Fólk er ólíkt, en þegar þú ert í heimsreisu hittir þú sumar týpur af bakpokaferðalöngum aftur og aftur...og aftur! Hér eru nokkrar týpur sem við höfum hitt!

  1. Gítar-gaur... Lesa meira
Hafa samband