• júl.09

  12 daga ævintýri í þjóðgörðum Kanada

  Í þjóðgörðum Kanada upplifir þú villta náttúru og útsýni sem er engu líkt! Fjallahjólreiðar, gönguferðir, rafting, jöklagöngur, hestaferðir, sundsprettir í skærbláu vatni og magnað dýralíf - það getur engum leiðst í þessari ferð!

  Ingó ferðaráðgjafi fór ásamt hópi starfsfólks frá KILROY í þessa snilldar ferð í júní og hann mælir 100% með henni! Allar myndirnar hér að neðan eru úr ferðinni þeirra.  Dagur 1: Vancouver & Okanagan Valley Ævintýrið hefst strax á fyrsta degi! Keyrt er frá Vancouver inn í óbyggðir Bresku Kólumbíu og á leiðinni sérðu snævi þakin fjöll, há tré og glitrandi vötn. Hópurinn tjaldar við fallegt vatn og þú eyðir kvöldinu í að kynnast fólkinu sem þú munt ferðast með næstu daga.  Það er gist í tjaldi alla ferðina.

  Dagar 2-3: Yoho National Park Yoho þýðir undur eða lotning á Cre... Lesa meira
Hafa samband