New Road Guest House

New Road Guest House, Bangkok
Frá ISK 6.500

Hápunktar

  • Frábær staðsetning
  • Frítt WiFi
  • Frítt kaffi og te
  • Frí farangursgeymsla

Inniheldur

  • Móttaka á flugvellinum
  • 2 nætur
  • Morgunverður
Bangkok, þrátt fyrir að vera ein mest heillandi borg Asíu, getur oft virst við fyrstu sýn óskipulögð og yfirþyrmandi. Gerðu ferðalagið þitt til Tælands einfalt og þægilegt með komupakka Road Guest House hotel. Hann inniheldur móttöku á flugvellinum, gistingu í tvær nætur og morgunverð.

Komupakki Road Guest House hotel

Með komupakka Road Guest House færð þú frábæra byrjun á ferðalagi þínu um Tæland. Innifalið er móttaka á flugvellinum, gisting í tvær nætur og morgunverður. Þú getur valið á milli þess að bóka dorm- eða einkaherbergi.

New Road Guest House er staðsett í rólegu hverfi í hjarta Bangkok sunnan við Chinatown og Silom hverfið. Þaðan ert þú aðeins í um 5 mínútna göngufjarlægð frá sky-lestinni og í um 15 mínútur með leigubíl í eitt vinsælasta verslunarhverfi Bangkok.

Hostelið var nýlega gert upp og hefur í dag skemmtilegar þaksvalir, kaffihús, veitingastað og upplýsingaborð þar sem þú færð allar þær upplýsingar sem þú þarft varðandi afþreyingu og ferðir í Bangkok og nálægum svæðum. Að auki býður hótelið upp á fría farangursgeymslu fyrir gesti.

New Road Guest House, Bangkok, ThailandNew Road Guest House í Bangkok, Tælandi

New Road Guest House Restaurant, Bangkok, ThailandVeitingastaðurinn á New Road Guest House í Bangkok, Tælandi

New Road Guest House - local area in Bangkok, Thailand
Svæðið í kringum New Road Guest House í Bangkok, Tælandi

 

Kort

 

Hafa samband