Fiji

Eyjahopp á Fiji

Sigling um Fiji

Fiji samanstendur af um 333 eyjum sem allar eru mjög mismunandi. Hjá okkur getur þú bókað skemmtilegar siglingar og bátsferðir. Nýttu tækifærið og kannaðu fleiri en eina eyju í ferð þinni um Fiji.

Einnig hefur þú möguleikann á að setja saman þína eigin ferð með hop on / hop off miða. 

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um allar þær mismunandi ferðir sem við höfum í boði. Ef þú ert í vafa um hvaða ferð hentar þér best þá getur þú haft samband við ferðarágjafa okkar varðandi nánari upplýsingar og bókanir.

Per síðu
Per síðu

sailing in Fiji - island hopping in FijiFarðu í eyjahopp með BULA passanum - BULA þýðir„lífið” og er hægt að nota það til að segja næstum allt t.d. hæ, bless, velkomin, ást o.s.frv.

sailing in Fiji - island hopping in Fiji - backpacking in fijiPantaðu ferskar kókoshnetur í morgunmat.

Beach on Fiji -local childrenUpplifðu dásamlega menningu.

sailing in Fiji - island hopping in Fiji - backpacking in fijiKafaðu í kristaltærum sjó.

local houses on fiji - waya lailai - island hoppingHeimsæktu lítil afskekkt þorp - þessi mynd er frá eyjunni Waya Lailai

Fiji -hammocksSlakaðu á í hengirúmi á ströndinni.

Fiji-island-hopping-waya-lailaiJá þú verður að prófa öll hengirúmin.

Fiji -Beachcomber - sailing on Fiji
Beachcomber er frábær ef þig langar að heimsækja partý eyju.

Fiji -manta rayOg ekki gleyma að panta litríka og svalandi drykki!

Langar þig að fara í eyjahopp á Fiji?
Hafðu samband
Hafa samband