Undirbúningurinn

Undirbúningur er mikilvægur hluti þess að ferðast
Það er auðvelt að bóka tveggja vikna strandarfrí eða helgarferð og drífa sig af stað. Heimsreisur og lengri bakpokaferðalög krefjast meiri undirbúnings. Það er margt sem þarf að huga að áður en lagt er af stað og áður en hægt er að byrja að bóka flugin.

Hvert er best að fara? Hvenær? Með hverjum? Hversu lengi?

Þetta eru helstu spurningarnar sem þú þarft að spyrja sjálfa(n) þig að áður en þú bókar fyrsta flugmiðann. Síðan getur þú byrjað að huga í praktískum atriðum eins og að sækja um vegabréfsáritanir, fara í bólusetningar, bóka gistingu, kaupa ferðatryggingu, gjaldmiðil o.fl. 

Við erum hér til að hjálpa þér

Allur undirbúningurinn getur virst vera yfirþyrmandi til að byrja með – sérstaklega ef þetta er í fyrsta skiptið sem þú ert að fara að heiman í lengri tíma. En til allrar hamingju þá getur þú fengið hjálp – hér hjá okkur. Við sérhæfum okkur í bakpokaferðum, heimsreisum, sjálfboðastörfum, málaskólum og ævintýraferðum. Allir ferðaráðgjafar okkar hafa mikla ferðareynslu og geta veitt þér persónuleg ráð um hvernig best er að undirbúa ferðina.

Hér finnur þú nánari upplýsignar varðandi þau atriði sem þú þarft að huga að og þann undirbúning sem þarf að eiga sér stað áður en þú byrjar að bóka sjálfa ferðina. 

Hvert á að fara?

Hvert á að fara?
Byrjaðu á því að setja niður þá áfangastaði sem þig langar að heimsækja ásamt öllu því sem þig langar að sjá og upplifa á ferðalagi þínu um heiminnn.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hvenær er best að fara?

Hvenær er best að fara?
Rigning í austri - sólskin í vestri! Mundu eftir því að það eru mismuandi árstíðir - sumar á norðurhveli jarðar þýðir sumar á suðurhveli.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hversu lengi?

Hversu lengi?
Ég ætla að ferðast í kringum heiminn á...? Ef þú ert að plana heimsreisu þá mælum við með 2 mánuðum. Þá er einnig auðveldlega hægt að upplifa ótrúlega margt á stuttum tíma. Hvað hefur þú langan tíma?
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hvað get ég upplifað?

Hvað get ég upplifað?
Það er ótrúlega margt sem þú getur séð og upplifað á ferðalagi þínu um heiminn. Athugaðu að með því að bóka fyrirfram ævintýraferð með leiðsögumanni á eftir að spara þér tíma og koma í veg fyrir óþarfa stress.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hvernig er best að velja ferðafélaga?

Hvernig er best að velja ferðafélaga?
Með hverju átt þú eftir að fá bestu ferðaupplifunina? Hér finnur þú alla þá kosti og galla sem fylgja mismunandi ferðafélögum. Mundu samt að enginn er eins!
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar

 

Hvernig á ég að róa foreldrana niður?

Hvernig á ég að róa foreldrana niður?
Eru foreldrarnir þínir stressaðir? Hér finnur þú nokkur atriði sem þú geur farið eftir til að koma í veg fyrir taugaáfall.
Senda fyrirspurn Nánari upplýsingar
Hafa samband