Indland

Safarí á Indlandi með KILROY

Sjáðu tígrisdýr í safaríferð í Indlandi

Þegar þú hugsar um safarí hugsar þú eflaust um Afríku, en það er hægt að fara í magnaðar safaríferðir á fleiri stöðum í heiminum! Það er ólýsanleg tilfinning að keyra um þjóðgarða og sjá villt dýr í sínu náttúrulega umhverfi. Þú upplifir heilan heim sem ómögulegt er að ímynda sér áður en maður sér hann með eigin augum.

Upplifðu fjölbreytt og framandi dýralíf í safaríferð á Indlandi með KILROY!

Per síðu
Per síðu

Fílar - safarí í Indlandi

Þú getur séð fíla í safaríi á Indlandi.

Tígrisdýr - safarí í Indlandi

Ef heppnin er með þér muntu sjá svona krútt í safaríferð á Indlandi.

 

Hafa samband