Nusa Lembongan

Köfun á Nusa Lembongan

Nusa Lembongan - diving2Er köfun á „to-do” listanum þínu? Það á eftir að opnast fyrir þér nýr heimur þegar þú ferð undir yfirborð hafsins. Litardýrðin er ótrúleg! Köfun er klárlega eitthvað sem allir verða að upplifa á ævi sinni.

Taktu pásu frá erilsömu ferðalaginu og upplifðu neðansjávarheiminn við Nusa Lembongan! Hvort sem þig langar að læra að kafa, bæta við þig frekari köfunarréttindum eða fara í fundiving þá er það hægt hér.

Í öllum köfunarferðum okkar er öryggið alltaf í forgangi. Öllum búnaði er ávallt vel við haldið og þú ert alltaf í fylgd með leiðsögumanni sem er til staðar til að bæði aðstoða þig og benda þér á hápunkta hvers svæðis.

Kannaðu úrvalið hér fyrir neðan eða hafðu samband við ferðasérfræðinga okkar ef þú ert ekki viss um hvaða ferð hentar þér best.

Per síðu
Per síðu

Fannstu ekki það sem þú ert að leita að? 

Ef þú fannst ekki það sem þú varst að leita að viljum við endilega að þú hafir samband. Ferðasérfræðingar okkar eru alltaf tilbúin að aðstoða þig við að skipuleggja ógleymanleg ævintýri og spennandi upplifanir.

Ertu að leita að einhverju ákveðnu?

Ef þú ert spennufíkill ættir þú að skoða þetta:

Eða kannski er þetta meira við þitt hæfi:

Eftir hverju ertu að bíða? Explore life!

Vantar þig upplýsingar eða góð ráð?
Hafðu samband við KILROY!
Hafa samband